Friday, May 17, 2013

Prufa


Prufa:

Knattspyrna (eða fótbolti) er boltaíþrótt þar sem farið er eftir 17 reglum sem voru staðfestar af Alþjóðaknattspyrnusambandinu þegar það var stofnað árið 1886. Knattspyrna er leikin með knetti af tveimur allt að 11 manna liðum (með markmanni) sem reyna að sigra hitt liðið með því að skora fleiri mörk en andstæðingarnir. Til að skora mark þarf að spyrna boltanum inn í mark andstæðinganna. Ef að mark er skorað í eigin mark kallast það sjálfsmark. Leikmenn mega ekki snerta boltann með hönd sinni, en markmaðurinn er undantekning. Hann má verja boltann með höndunum á afmörkuðu svæði sem kallast vítateigur.

No comments:

Post a Comment